top of page

Fjarþjálfun

1

Fyrir hverja?

Fjarþjálfun er fyrir alla sem að vilja gera hlaupin að lífsstíl og hafa ekki tök á að hlaupa með hlaupahóp eða kjósa að hlaupa á eigin vegum en fylgja æfingaáætlun frá þjálfara.

Fjarþjálfun hentar bæði byrjendum sem og lengra komnum. Hvort sem markmiði er að hlaupa stutt eða langt, hægt eða hratt. Malbik eða utanvegastígum. 

Samskiptin fara að öllu leyti fram rafrænt. 

2

Innifalið:

  • Fjölbreyttar hlaupaæfingar ásamt léttum styrktaræfingum samhliða hlaupaþjálfuninni.

  • Æfingaplanið uppsett í Training Peaks.

  • Rafræn samskipti við þjálfara eftir þörfum hvers og eins.

  • Tillögur að krossþjálfun þegar við á.

  • Aðgangur að lokuðum Strava hóp.

3

Verð

20.000kr fyrir 6 vikur

bottom of page